Plast er ein mesta hættan sem steðjar að heimshöfunum í dag.
Við getum ekki beðið lengur. Við þurfum að bregðast við.
Kia mun breyta þessu plasti í nýtt efni.
Núna er rétti tíminn.
Gerum framtíðina betri, saman.
Aðgerða er þörf.
„Plast er ein mesta hættan sem steðjar að heimshöfunum í dag. En að sama skapi er vel hægt að bægja henni frá.“
„Saman getum við náð til fleira fólks og hrint af stað stærsta hreinsunarátaki sögunnar.“
„Við ætlum að vinna verðmæti úr plastinu í hafinu í sameiningu.“
Sem stendur eru meira en 50 trilljónir plastagna í sjónum. Þær fljóta um og mynda á endanum sorpbletti. (UNESCO, 2022)
Einungis 9% plastúrgangs í heiminum eru endurunnin. Allt hitt er annaðhvort brennt eða þá að það lendir í höfunum og umhverfinu. (OECD, 2022)