Chat with us, powered by LiveChat
Go to content
  1. Home
  2. Um Kia
  3. Fréttir og viðburðir
  4. Fréttir

Fréttir

Litlu jól Kia

Litlu jól Kia í desember

03-12-2024

Jólaglaðningur með nýjum bílum



Laugardaginn 7. desember kl. 12-16.

Það er okkur sönn ánægja að boða til litlu jóla Kia laugardaginn 7. desember, kl. 12-16.

Blíðlegur jólailmur mun umlykja sýningarsal Kia á laugardag á meðan boðið verður upp á heitt kakó og möndlur.

Í tilefni litlu jóla verður veglegur jólaglaðningur sem fylgir nýjum bílum ásamt því að afsláttur er af öllum aukahlutum Kia - allan desember.

Jólaglaðningur inniheldur

  • - Vetrardekk frá Dekkjahöllinni
  • - Skottmottu
  • - Þverboga
  • - Skíðafestingar fyrir 4 pör eða farangursbox

    Komdu og skoðaðu glæsilegt úrval Kia á Íslandi og fjölbreytt úrval aukahluta.

    Við tökum vel á móti þér í sýningarsal Kia að Krókhálsi 13.

    >Skoða úrval Kia



    Tökum vel á móti þér um land allt



    Þú getur skoðað glæsilegt úrval Kia á Krókhálsi 13 og hjá umboðsaðilum Kia.

    Skoðaðu úrval Kia hjá:



    Sýningarsal Kia á Íslandi að Krókhálsi 13 – Reykjavík.

    Askja Vesturlandi – Akranesi.

    Höldur bílasala – Akureyri.

    K. Steinarsson – Keflavík.

    BVA – Egilsstöðum.

    Bílasala Selfoss – Selfoss.

    Bragginn - Vestmannaeyjum.