Chat with us, powered by LiveChat
Go to content
Kia Stonic að utan

Kia Stonic

Fyrir þá sem vilja lifa lífinu til fulls

Frá 4.390.777 ISK

*

  • 7 ára ábyrgð framleiðanda

    7 ÁRA ÁBYRGÐ
    FRAMLEIÐANDA
    Nánar

  • Djörf, sportleg hönnun

    Hiti í stýri og framsætum

    1.0 bensín, 120 hestöfl - 1.6 dísil, 110 hestöfl

HÖNNUN

Heillandi línur

Kia Stonic heillandi línur
  • Vill að tekið sé eftir sér

    more The Kia Stonic muscular design
  • Djarfar útlitslínur

    more Kia Stonic djarfar útlitslínur
  • Afburða innanrými

    more Kia Stonic afburða innanrými
  • Klæðskerasaumaður fyrir þig

    more Kia Stonic klæðskerasaumaður fyrir þig

360°

AKSTURSEIGINLEIKAR

  • Aflmikill akstur

    Hannaður fyrir afburða akstur.

  • Tilbúinn í slaginn

    kraftmikill og sveigjanlegur. Kemur þér á áfangastað.

ÞÆGINDI OG HAGKVÆMNI

Eitthvað alveg sérstakt á hverjum degi

Kia Stonic innanrými
  • Notendavænt stjórnrými

    more Kia Stonic notendavænt stjórnrými
  • Mikið innanrými

    more Kia Stonic mikið innanrými

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGAKERFI

  • Þráðlaust Apple CarPlay / Android Auto

    Þú getur ráðið uppáhaldslaginu eða efninu á skjánum.

  • Hágeislavari (HBA)

    Dregur smátt og smátt úr háum geislum þínum, þannig að aðrir eru ekki blindaðir.

TÆKNI OG ÖRYGGI

  • DRIVE WiSE

    Uppgötvaðu DRIVE WiSE 7 , stöðugt aukið úrval hátæknivæddra akstursstoðkerfa. Hönnun þeirra miðar að auknu umferðaröryggi og nýstárleg virkni þeirra auðvelda ökumanni að bregðast skjótt við hættulegum aðstæðum. Hann getur því notið akstursins til hins ítrasta.

  • Árekstrarvari (FCA)

    Hjálpar ökumanni að forðast eða draga úr alvarleika áreksturs.

  • Hraðastillir (SCC)

    Viðheldur kjörhraða á þjóðvegunum.

  • Blindblettsvari (BCW)

    Varar ökumann við aðvífandi ökutækjum og dregur þannig úr slysahættu.

  • Bakkmyndavél (RVM)

    Auðveldar ökumanni að leggja í bílastæði og er hluti af hliðarumferðarvaranum (RCCW).

  • Rear styling with confident poise

    more Kia Stonic GT Line Sporty Rear Bumper
  • Sport-infused silhouette

    more Kia Stonic GT Line with 17" Alloy Wheels
  • Feel the thrill inside

    more Kia Stonic GT Line Sport-infused Cabin
  • Upfront sportiness

    more Kia Stonic GT Line Upfront Boldness

ÁBYRGÐ

  • 7 ára ábyrgð Kia

    7 ára ábyrgð Kia

    Kia Stonic hefur farið í gegnum strangar prófanir á áreiðanleika og endingu og við erum stolt að bjóða hann, eins og allar gerðir Kia, með ábyrgð sem setur fordæmi fyrir allan bílaiðnaðinn. Allar gerðir Kia koma með 7 ára/150.000 km ábyrgð.

  • Kortauppfærslur til sjö ára

    Kortauppfærslur í 7 ár

    Uppfærslur á kortum í leiðsögukerfum Kia bíla eru án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár, en það er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Uppfærslur tryggja að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum.

Tegundir Stonic

Kia Stonic GL

Urban

Frá 4.390.777 ISK

Key features
16" álfelgur
8” Upplýsingaskjár
Bakkmyndavél
Lyklalaust aðgengi og ræsing
Árekstrarvari (FCA)
Akreinaaðstoð (LKAS)
Leður á slitflötum
Tölvustýrð Loftkæling (A/C)
Hiti í stýri og sætum
LED ljós
Skynrænn hraðastillir (Smart Cruise Control)

MEIRA FYRIR ÞIG

  • 7 ára ábyrgð Kia

    Kynntu þér 7 ára ábyrgð Kia 9

  • Rafbílar Kia

    Kynntu þér rafbílalínu Kia

LAGALEGIR FYRIRVARAR

(1) Android Auto™ and Apple CarPlay™

The Kia Stonic is compatible with Apple CarPlay™ and Android Auto™. Android Auto™ is designed to work with Android phones running 5.0 (Lollipop) or higher. Apple CarPlay™ is available for iPhone 5 or newer models. Both systems feature voice control and allow the driver to keep their hands on the wheel and eyes on the road ahead at all times. Apple CarPlay™ is a trademark of Apple Inc. Android Auto™ and other marks are trademarks of Google Inc.

(2) Wireless Android Auto™ and Apple CarPlay™

Wireless Apple CarPlay™ and Android Auto™ available only with 8’’ Display Audio.

(5) Kia Connect Remote Services

Information and control service for your Kia from your smartphone; the Services are available free of charge for a period of seven years commencing on the day the vehicle is sold to the first owner of the vehicle, i.e. the point in time the initial purchase agreement becomes effective, and may be subject to change during that period. Details of operation and terms of use can be obtained on your Kia Connect App. Smartphone with iOS or Android operating system and mobile phone contract with data option necessary incurring additional cost.

(5) Kortauppfærslur til 7 ára

Uppfærslur á kortum án endurgjalds einu sinni á ári í sex ár er liður í fyrirheitum okkar um gæði. Þetta einstaka tilboð tryggir að leiðsögukerfið byggir ávallt á nýjustu upplýsingum. Tilboðið nær eingöngu til nýrra Kia bíla sem keyptir eru eftir 28. febrúar 2013 með LG leiðsögukerfi frá verksmiðju. Þjónustuaðili gæti innheimt gjald fyrir upphleðslu á uppfærslunni. 7 ára uppfærsla á kortum miðast við sex kortauppfærslur því Kia bílar koma ávallt með nýjustu uppfærslu frá framleiðanda. Tilboðið hefur ekki áhrif á ábyrgð á leiðsögukerfinu. Kortagögn koma frá gagnafyrirtækinu Navteq og ber Kia ekki ábyrgð á gæðum þeirra.

(6) DRIVE WiSE tækni

Drive Wise tækni er akstursstoðkerfi sem leysir ökumann ekki undan þeirri ábyrgð sinni að stjórna ökutæki sínu með öruggum hætti öllum stundum. Ökumaður verður eftir sem áður að laga akstursmáta sinn að sinni persónulegu akstursgetu, virða umferðarreglur og lög og taka mið af vegskilyrðum og umferðaraðstæðum hverju sinni. Drive Wise tækni er ekki hönnuð fyrir sjálfvirkan akstur. Frekari upplýsingar er að finna í eigandahandbókinni.

(9) 7-year warranty

Max. 150,000 km vehicle warranty. Valid in all EU member states (plus Norway, Switzerland, Iceland and Gibraltar). Deviations according to the valid guarantee conditions, e.g. for paint and equipment, subject to local terms and conditions.

(7) Árekstrarvari að framan (FCA)

Árekstrarvari að framan (FCA) er akstursstoðkerfi sem leysir ökumann ekki undan þeirri ábyrgð að haga akstri sínum með ábyrgum hætti öllum stundum. Ökumaður skal aðlaga aksturinn að eigin akstursgetu, að lagalegum skilyrðum og að vega- og umferðaraðstæðum. FCA er ekki ætlað til sjálfaksturs ökutækisins. Nánari upplýsingar er að finna í eigandahandbókinni.

Engine Audio Levels

Noise level data were determined according to the prescribed measurement procedure in accordance with Regulation (EU) No 540/2014 and Regulation No 51.03 UN/ECE [2018/798].

Staðalbúnaður getur verið mismunandi eftir gerðum