Chat with us, powered by LiveChat
Go to content
Nýr Kia EV6, 100% rafmagn

Nýr og alrafmagnaður Kia EV6

Fullkomið flæði. Forsala er hafin.
EV6 rear view
  • Afgerandi
  • Allt að
Welcome to a world where everything just flows.
Opener Design
Hönnun

Hönnun á nýjum EV6 er innblásin af nýrri sýn um sjálfbæra framtíð í bland við fagurfræði. Nútímalegt og sportlegt yfirbragð sem er jafn framsækið og glæsilegt.

Straumlínulagaðir þættir á hliðunum

Straumlínulagaðir þættir á hliðunum

Við svipmiklar útlínurnar, með sínu breiða hjólhafi og aflíðandi þaklínum, bætist nú endurhannaður skrautlisti við straumlínulagaða hönnunina.

Ný einkennandi LED afturljós

Ný einkennandi LED afturljós

Ný einkennandi lýsing að aftan er innblásin af nútímalegri „Star Map“ hönnun. Auk þess renna stefnuljósin að aftan saman við skrautlistann á afturhleranum og skapa þannig einstaklega sportleg hughrif. Rétt eins og á framhliðinni er þrívíður neðri stuðarinn vænglaga og fullkomnar þannig öflugan heildarsvip EV6 gerðarinnar.

Nýjar og sterkbyggðar álfelgur

Nýjar og sterkbyggðar álfelgur

Nýju álfelgurnar eru nútímalegar og fást í 20" tommu stærð. Þær eru sterkbyggðar og gefa sportlegan blæ sem passar fullkomlega við nýja EV6.

Ný hugsun í hönnun á framhluta

Ný hugsun í hönnun á framhluta

Framhluti á nýjum Kia EV6 er með áberandi framljósum með afgerandi línum – hátæknilegum útlitsþáttum sem ríma fullkomlega við breiða húddið og kröftuglegan stuðarann. Við þetta bætast fallegar útlínur og sportleg einkenni neðra grillsins.

Straumlínulagaðir þættir á hliðunum

Straumlínulagaðir þættir á hliðunum

Við svipmiklar útlínurnar, með sínu breiða hjólhafi og aflíðandi þaklínum, bætist nú endurhannaður skrautlisti við straumlínulagaða hönnunina.

Ný einkennandi LED afturljós

Ný einkennandi LED afturljós

Ný einkennandi lýsing að aftan er innblásin af nútímalegri „Star Map“ hönnun. Auk þess renna stefnuljósin að aftan saman við skrautlistann á afturhleranum og skapa þannig einstaklega sportleg hughrif. Rétt eins og á framhliðinni er þrívíður neðri stuðarinn vænglaga og fullkomnar þannig öflugan heildarsvip EV6 gerðarinnar.

Nýjar og sterkbyggðar álfelgur

Nýjar og sterkbyggðar álfelgur

Nýju álfelgurnar eru nútímalegar og fást í 20" tommu stærð. Þær eru sterkbyggðar og gefa sportlegan blæ sem passar fullkomlega við nýja EV6.

Ný hugsun í hönnun á framhluta

Ný hugsun í hönnun á framhluta

Framhluti á nýjum Kia EV6 er með áberandi framljósum með afgerandi línum – hátæknilegum útlitsþáttum sem ríma fullkomlega við breiða húddið og kröftuglegan stuðarann. Við þetta bætast fallegar útlínur og sportleg einkenni neðra grillsins.

Panoramic skjár

Panoramic skjár

Allt sem þú þarft: Hönnun þessara tvöföldu 12,3" skjáa tryggir bæði fallegt útlit og mikið notagildi. Þeir eru kúptir, snúa að ökumanninum og bjóða upp á leiðsögn í háskerpu og skilvirk stjórntæki sem skapa einstaka upplifun í ökumannsrýminu.

EV6_MY24_Image_Interior_Dashboard_1_cmyk-obr - 1

Stýri með nýrri og fullkominni hönnun

Nýja stýrið passar fullkomlega við EV6 innanrýmið.

Fyrsta flokks slökunarsæti

Fyrsta flokks slökunarsæti

Komdu þér fyrir, teygðu úr þér og upplifðu þægindi á meðan þú ekur eða hleður EV6 bílinn. Með sætum sem tryggja góða líkamsstöðu og dreifa þrýstingi á líkamann. Með einum hnappi getur þú hallað sætinu fram eða aftur svo bæði ökumaðurinn og farþeginn í framsætinu geti teygt vel úr sér og slakað á.

Panoramic skjár

Panoramic skjár

Allt sem þú þarft: Hönnun þessara tvöföldu 12,3" skjáa tryggir bæði fallegt útlit og mikið notagildi. Þeir eru kúptir, snúa að ökumanninum og bjóða upp á leiðsögn í háskerpu og skilvirk stjórntæki sem skapa einstaka upplifun í ökumannsrýminu.

EV6_MY24_Image_Interior_Dashboard_1_cmyk-obr - 1

Stýri með nýrri og fullkominni hönnun

Nýja stýrið passar fullkomlega við EV6 innanrýmið.

Fyrsta flokks slökunarsæti

Fyrsta flokks slökunarsæti

Komdu þér fyrir, teygðu úr þér og upplifðu þægindi á meðan þú ekur eða hleður EV6 bílinn. Með sætum sem tryggja góða líkamsstöðu og dreifa þrýstingi á líkamann. Með einum hnappi getur þú hallað sætinu fram eða aftur svo bæði ökumaðurinn og farþeginn í framsætinu geti teygt vel úr sér og slakað á.

Hleðsla & drægni

Hversdagsþægindin eru í fyrirrúmi í nýjum Kia EV6. Þetta felur meðal annars í sér ofurhraða og einfalda hleðslu í allt að 343 km drægni á aðeins 15 mínútum, hvort sem er heima fyrir eða á almennri hleðslustöð. Stór háspennurafhlaða tryggir að þú missir ekki máttinn. Mikil akstursdrægni gerir þér síðan kleift að leggja í þær langferðir sem hugurinn leitar til.  ¹ ² ³

Farðu lengra. Gerðu meira.

Hleðslustoppin koma ekki til með að hægja á þér þegar ofurhröð hleðsla er í boði, 10% í 80% á aðeins 18 mínútum. Ný 84,0 kWh háspennurafhlaðan rúmar meiri orku og býður upp á allt að 522 km drægni.   ¹ ² ³

Gagnvirk hleðslugeta

Gagnvirk hleðslugeta

Nýi EV6 setur glæný viðmið í orkunýtni. V2L (vehicle-to-load) gerir þér kleift að nota bílinn til að hlaða hluti á borð við fartölvur og útilegubúnað.

  • Hleðsla á hleðslustöðvum

    Þú hleður EV6 á fljótlegan og skilvirkan hátt á einni af fjölmörgum hleðslustöðvum á þínu svæði.

  • Hleðsla heima

    Einföld heimahleðsla með heimahleðslustöð heldur hleðslunni einfaldri og hagkvæmri án þess að þú þurfir að yfirgefa heimilið. 

Sjálfbærni

Þegar kemur að efnisnotkun í nýja EV6 bílnum lögðum við áherslu á nýsköpun og vel ígrundaðar ákvarðanir með sjálfbærni í huga. Útkoman er úrval endurnýttra og lífrænna efna þar sem áherslan er á virðingu fyrir náttúrunni og sem minnst umhverfisáhrif. Um leið nýtur þú hámarksþæginda og glæsilegs umhverfis í innanrýminu.

  • Vegan leður á sætum

    Stílhreint og áferðarfallegt vegan leður kemur í stað hefðbundins leðurs á sætum.

  • Endurunnar plastflöskur

    Við gefum okkur út fyrir að stuðla að ábyrgum samgöngum, og hluti af því er meðal annars notkun endurunninna plastflaskna í klæðningar, sæti og áklæði í innanrými EV6. s.

Öryggi

Nýsköpun á sviði öryggis og aðstoðar: Háþróaður öryggisbúnaðurinn inniheldur árekstrarvörn sem nemur hættuna á árekstri áður en hann á sér stað. Þjóðvegaaðstoð tryggir öryggi á miklum hraða. Og bílastæðaaðstoð auðveldar þér að leggja í stæði.

Þjóðvegaakstursaðstoð 2.0 með handaskynjara (HDA 2.0)

Þjóðvegaakstursaðstoð 2.0 með handaskynjara (HDA 2.0)

Þjóðvegaakstursaðstoð með handaskynjara stillir aksturshraða þinn sjálfkrafa eftir hraðamörkum hverju sinni um leið og kerfið heldur þér í öruggri fjarlægð frá ökutækjunum á undan. Uppfærðir handaskynjararnir í stýrinu greina hvort þú snertir það, hvort sem þú hreyfir það eða ekki. Þjóðvegaakstursaðstoð 2.0 er jafnvel fær um að skipta sjálfkrafa um akrein þegar stefnuljósið er notað.

Snjallhraðastillir með tengingu við leiðsögn (NSCC)

Snjallhraðastillir með tengingu við leiðsögn (NSCC)

Þessi tækni metur akstursskilyrði hverju sinni og aðstoðar við að halda öruggum hraða meðan ekið er á hraðbraut eða á þjóðvegi. Hún dregur sjálfkrafa úr hraða á vegarköflum með kröppum beygjum til að tryggja öryggi ökumanns og farþega. Í kjölfarið endurheimtir tæknin svo forstilltan hraða.

Þjóðvegaakstursaðstoð 2.0 með handaskynjara (HDA 2.0)

Þjóðvegaakstursaðstoð 2.0 með handaskynjara (HDA 2.0)

Þjóðvegaakstursaðstoð með handaskynjara stillir aksturshraða þinn sjálfkrafa eftir hraðamörkum hverju sinni um leið og kerfið heldur þér í öruggri fjarlægð frá ökutækjunum á undan. Uppfærðir handaskynjararnir í stýrinu greina hvort þú snertir það, hvort sem þú hreyfir það eða ekki. Þjóðvegaakstursaðstoð 2.0 er jafnvel fær um að skipta sjálfkrafa um akrein þegar stefnuljósið er notað.

Snjallhraðastillir með tengingu við leiðsögn (NSCC)

Snjallhraðastillir með tengingu við leiðsögn (NSCC)

Þessi tækni metur akstursskilyrði hverju sinni og aðstoðar við að halda öruggum hraða meðan ekið er á hraðbraut eða á þjóðvegi. Hún dregur sjálfkrafa úr hraða á vegarköflum með kröppum beygjum til að tryggja öryggi ökumanns og farþega. Í kjölfarið endurheimtir tæknin svo forstilltan hraða.

Þjóðvegaakstursaðstoð 2.0 með handaskynjara (HDA 2.0)

Þjóðvegaakstursaðstoð 2.0 með handaskynjara (HDA 2.0)

Þjóðvegaakstursaðstoð með handaskynjara stillir aksturshraða þinn sjálfkrafa eftir hraðamörkum hverju sinni um leið og kerfið heldur þér í öruggri fjarlægð frá ökutækjunum á undan. Uppfærðir handaskynjararnir í stýrinu greina hvort þú snertir það, hvort sem þú hreyfir það eða ekki. Þjóðvegaakstursaðstoð 2.0 er jafnvel fær um að skipta sjálfkrafa um akrein þegar stefnuljósið er notað.

Snjallhraðastillir með tengingu við leiðsögn (NSCC)

Snjallhraðastillir með tengingu við leiðsögn (NSCC)

Þessi tækni metur akstursskilyrði hverju sinni og aðstoðar við að halda öruggum hraða meðan ekið er á hraðbraut eða á þjóðvegi. Hún dregur sjálfkrafa úr hraða á vegarköflum með kröppum beygjum til að tryggja öryggi ökumanns og farþega. Í kjölfarið endurheimtir tæknin svo forstilltan hraða.

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – gatnamótabúnaður

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – gatnamótabúnaður

Í hvert sinn sem ekið er beint yfir gatnamót er varað við ef hætta á árekstri við ökutæki frá vinstri eða hægri greinist. Ef þessi hætta eykst þrátt fyrir viðvörunina er kveikt á hemlunaraðstoð.

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – viðvörun um akreinaskipti

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – viðvörun um akreinaskipti

Þegar þú skiptir um akrein færðu viðvörun ef hætta á árekstri við ökutæki úr gagnstæðri átt greinist. Þú færð svo sjálfvirka stýrisaðstoð ef þessi hætta eykst þrátt fyrir að þú hafir fengið viðvörun.

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – akreinaskiptihjálp og stýrisaðstoð sem sveigir fram hjá hættu

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – akreinaskiptihjálp og stýrisaðstoð sem sveigir fram hjá hættu

Þegar þú skiptir um akrein birtist tilkynning ef hætta er á árekstri við ökutæki á aðliggjandi akrein eða á blindsvæðinu fyrir aftan þig. Ef hætta á árekstri eykst eftir fyrstu viðvörunina er stýrið sjálfkrafa stillt til að aðstoða þig.

Árekstraröryggiskerfi fyrir blindsvæði

Árekstraröryggiskerfi fyrir blindsvæði

Árekstraröryggiskerfi fyrir blindsvæði varar þig við ef hætta er á árekstri við ökutæki að aftan á blindsvæðinu þegar skipt er um akrein. Þegar ekið er áfram úr bílastæði upp við kantstein og hætta er á árekstri við bíl sem nálgast að aftan aðstoðar það sjálfkrafa við neyðarhemlun.

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – vinstribeygjubúnaður

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – vinstribeygjubúnaður

Þegar þú gefur merki um að þú ætlir að taka vinstri beygju á gatnamótum er viðvörun gefin ef hætta er á árekstri við ökutæki sem nálgast frá aðliggjandi akrein. Ef hætta á árekstri eykst þrátt fyrir viðvörunina kveikir kerfið sjálfkrafa á hemlunaraðstoð.

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – gatnamótabúnaður

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – gatnamótabúnaður

Í hvert sinn sem ekið er beint yfir gatnamót er varað við ef hætta á árekstri við ökutæki frá vinstri eða hægri greinist. Ef þessi hætta eykst þrátt fyrir viðvörunina er kveikt á hemlunaraðstoð.

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – viðvörun um akreinaskipti

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – viðvörun um akreinaskipti

Þegar þú skiptir um akrein færðu viðvörun ef hætta á árekstri við ökutæki úr gagnstæðri átt greinist. Þú færð svo sjálfvirka stýrisaðstoð ef þessi hætta eykst þrátt fyrir að þú hafir fengið viðvörun.

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – akreinaskiptihjálp og stýrisaðstoð sem sveigir fram hjá hættu

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – akreinaskiptihjálp og stýrisaðstoð sem sveigir fram hjá hættu

Þegar þú skiptir um akrein birtist tilkynning ef hætta er á árekstri við ökutæki á aðliggjandi akrein eða á blindsvæðinu fyrir aftan þig. Ef hætta á árekstri eykst eftir fyrstu viðvörunina er stýrið sjálfkrafa stillt til að aðstoða þig.

Árekstraröryggiskerfi fyrir blindsvæði

Árekstraröryggiskerfi fyrir blindsvæði

Árekstraröryggiskerfi fyrir blindsvæði varar þig við ef hætta er á árekstri við ökutæki að aftan á blindsvæðinu þegar skipt er um akrein. Þegar ekið er áfram úr bílastæði upp við kantstein og hætta er á árekstri við bíl sem nálgast að aftan aðstoðar það sjálfkrafa við neyðarhemlun.

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – vinstribeygjubúnaður

FCA árekstraröryggiskerfi 2.0 – vinstribeygjubúnaður

Þegar þú gefur merki um að þú ætlir að taka vinstri beygju á gatnamótum er viðvörun gefin ef hætta er á árekstri við ökutæki sem nálgast frá aðliggjandi akrein. Ef hætta á árekstri eykst þrátt fyrir viðvörunina kveikir kerfið sjálfkrafa á hemlunaraðstoð.

Fjarstýrð snjallbílastæðaaðstoð 2.0 (RSPA 2.0)

Fjarstýrð snjallbílastæðaaðstoð 2.0 (RSPA 2.0)

Þú þarft aldrei aftur að hafa áhyggjur af því að leggja í og aka út úr þröngum stæðum. Fjarstýring fyrir bílastæði sér um erfiðið með því að stýra bílnum sjálfkrafa í stæði, jafnvel upp við gangstéttarbrún. Þú getur meira að segja notað fjarstýringu með einum smelli á snjalllyklinum.

Árekstraröryggiskerfi fyrir bílastæði, að framan/á hliðum/að aftan (PCA)

Árekstraröryggiskerfi fyrir bílastæði, að framan/á hliðum/að aftan (PCA)

Bílastæðaaðstoð á hliðum, að aftan og að framan tryggir að það er ekkert vesen að leggja í eða aka út úr stæði á EV6 með viðvörunum um gangandi vegfarendur og hluti nálægt bílnum. Ef hætta á árekstri eykst eftir að þessi viðvörun hefur verið gefin aðstoðar kerfið sjálfkrafa við neyðarhemlun.

Fjarstýrð snjallbílastæðaaðstoð 2.0 (RSPA 2.0)

Fjarstýrð snjallbílastæðaaðstoð 2.0 (RSPA 2.0)

Þú þarft aldrei aftur að hafa áhyggjur af því að leggja í og aka út úr þröngum stæðum. Fjarstýring fyrir bílastæði sér um erfiðið með því að stýra bílnum sjálfkrafa í stæði, jafnvel upp við gangstéttarbrún. Þú getur meira að segja notað fjarstýringu með einum smelli á snjalllyklinum.

Árekstraröryggiskerfi fyrir bílastæði, að framan/á hliðum/að aftan (PCA)

Árekstraröryggiskerfi fyrir bílastæði, að framan/á hliðum/að aftan (PCA)

Bílastæðaaðstoð á hliðum, að aftan og að framan tryggir að það er ekkert vesen að leggja í eða aka út úr stæði á EV6 með viðvörunum um gangandi vegfarendur og hluti nálægt bílnum. Ef hætta á árekstri eykst eftir að þessi viðvörun hefur verið gefin aðstoðar kerfið sjálfkrafa við neyðarhemlun.

Fjarstýrð snjallbílastæðaaðstoð 2.0 (RSPA 2.0)

Fjarstýrð snjallbílastæðaaðstoð 2.0 (RSPA 2.0)

Þú þarft aldrei aftur að hafa áhyggjur af því að leggja í og aka út úr þröngum stæðum. Fjarstýring fyrir bílastæði sér um erfiðið með því að stýra bílnum sjálfkrafa í stæði, jafnvel upp við gangstéttarbrún. Þú getur meira að segja notað fjarstýringu með einum smelli á snjalllyklinum.

Árekstraröryggiskerfi fyrir bílastæði, að framan/á hliðum/að aftan (PCA)

Árekstraröryggiskerfi fyrir bílastæði, að framan/á hliðum/að aftan (PCA)

Bílastæðaaðstoð á hliðum, að aftan og að framan tryggir að það er ekkert vesen að leggja í eða aka út úr stæði á EV6 með viðvörunum um gangandi vegfarendur og hluti nálægt bílnum. Ef hætta á árekstri eykst eftir að þessi viðvörun hefur verið gefin aðstoðar kerfið sjálfkrafa við neyðarhemlun.

Tengingar

Áhyggjulaus og ánægjulegur akstur snýst um að vita að þú hefur allt sem þú þarft. Óaðfinnanleg upplifun í farþegarými hefst hér – þökk sé snjalltækni sem gerir þér kleift að taka stjórnina í hverri ferð. Með stórum notendavænum skjáum, umlykjandi hljóði og hleðslumöguleikum sem sjá til þess að allir séu ánægðir. ⁵ ⁶ ⁷

Meridian Surround hljóðkerfi

Meridian Surround hljóðkerfi

Tónlistin sem gerir ferðina þína einstaka. Hvort sem það er útvarpið, uppáhalds hlaðvarpið þitt eða nýjasti spilunarlistinn. EV6 býður upp á mikil hljómgæði með 14 hátölurum í farþegarýminu. Auk þess tryggir hljóðvistarhönnun Kia fyrsta flokks hljóm fyrir allt sem þú vilt hlusta á.

Hraðhleðsla með USB-C tengi

Hraðhleðsla með USB-C tengi

Í EV6 njóta allir alhliða þæginda öllum stundum. Þess vegna er nóg af hleðslutengjum í boði. Þú finnur handhæg og þægilega staðsett USB-C hraðhleðslutengi fyrir farþega í bæði fram- og aftursætum.

Þráðlaust hleðslutæki fyrir síma

Þráðlaust hleðslutæki fyrir síma

Stöðug tenging við allt sem þú þarft er tryggð í EV6. Hladdu símann á hentugan máta á þráðlausa hleðslutækinu á meðan þú ekur. Með meira afli til að hlaða rafhlöðuna hraðar og gúmmípúða til að koma í veg fyrir að síminn renni á meðan þú hleður hann.

Ný kynslóð upplýsinga-, afþreyingar- og leiðsagnarkerfa

Ný kynslóð upplýsinga-, afþreyingar- og leiðsagnarkerfa

Þetta vel hannaða og hátæknilega upplýsinga- og afþreyingarkerfi einfaldar aksturinn, auk þess að gera hann mun ánægjulegri. Kerfið felur meðal annars í sér tvírása GPS sem eykur nákvæmni staðsetningar til muna. Nýtt, háþróað leiðarvalskerfi fyrir rafbíla finnur hentugustu hleðslustöðvarnar á leiðinni. Og þráðlausar uppfærslur tryggja aðgang að nýjustu kortunum og endurbættum hugbúnaði.

Meridian Surround hljóðkerfi

Meridian Surround hljóðkerfi

Tónlistin sem gerir ferðina þína einstaka. Hvort sem það er útvarpið, uppáhalds hlaðvarpið þitt eða nýjasti spilunarlistinn. EV6 býður upp á mikil hljómgæði með 14 hátölurum í farþegarýminu. Auk þess tryggir hljóðvistarhönnun Kia fyrsta flokks hljóm fyrir allt sem þú vilt hlusta á.

Hraðhleðsla með USB-C tengi

Hraðhleðsla með USB-C tengi

Í EV6 njóta allir alhliða þæginda öllum stundum. Þess vegna er nóg af hleðslutengjum í boði. Þú finnur handhæg og þægilega staðsett USB-C hraðhleðslutengi fyrir farþega í bæði fram- og aftursætum.

Þráðlaust hleðslutæki fyrir síma

Þráðlaust hleðslutæki fyrir síma

Stöðug tenging við allt sem þú þarft er tryggð í EV6. Hladdu símann á hentugan máta á þráðlausa hleðslutækinu á meðan þú ekur. Með meira afli til að hlaða rafhlöðuna hraðar og gúmmípúða til að koma í veg fyrir að síminn renni á meðan þú hleður hann.

Ný kynslóð upplýsinga-, afþreyingar- og leiðsagnarkerfa

Ný kynslóð upplýsinga-, afþreyingar- og leiðsagnarkerfa

Þetta vel hannaða og hátæknilega upplýsinga- og afþreyingarkerfi einfaldar aksturinn, auk þess að gera hann mun ánægjulegri. Kerfið felur meðal annars í sér tvírása GPS sem eykur nákvæmni staðsetningar til muna. Nýtt, háþróað leiðarvalskerfi fyrir rafbíla finnur hentugustu hleðslustöðvarnar á leiðinni. Og þráðlausar uppfærslur tryggja aðgang að nýjustu kortunum og endurbættum hugbúnaði.

Kia Connect

Tengdu símann þinn við EV6 með Kia Connect-forritinu og nýttu þér öll þau þægindi, hugarró og hagnýtu aðstoð sem býðst. Innbyggð þjónusta veitir þér upplýsingar um umferð í rauntíma, hleðslustöðvar í nágrenninu, bílastæði, veður og úrval annarra gagnlegra upplýsinga. Fjartengda þjónustan er ekki síður handhæg, svo sem fjarstýring fyrir rafhlöður, hita- og loftstýring og leiðsögn síðasta spölinn, svo nokkur dæmi séu nefnd. ⁵ ⁶ ⁷

  • Tónlistarstreymi

    Njóttu hvers kyns tónlistar án þess að þurfa að tengja símann þinn. Með Kia Connect tengir þessi hnökralausa og einfalda tónlistarþjónusta þig við tónlistarforritin þín með ókeypis prufuáskrift að tónlistarveitum. ⁸ ⁹

Platform Keyvisual
Byggingarlag

EV6 er hannaður til að koma þér lengra á alla vegu. Þú getur búist við að komast lengra, meira plássi og þægilegri akstri. Langt hjólhaf og flatt byggingarlag E-GMP undirvagnsins (Electric Global Modular Platform) býður upp á rúmgott farþegarými með setustofuhönnun fyrir alla farþega. Einstakur E-GMP undirvagninn færir þér einnig sportleg afköst og framúrskarandi drægni með stöðugri og hljóðlátri akstursupplifun, jafnvel á miklum hraða. 

60:40
40:60

Meira rými fyrir alla

Vegna hönnunar hins langa, flata E-GMP undirvagns býður EV6 upp á gott pláss fyrir alla til að halla sér aftur og njóta ferðarinnar. Rúmgóð niðurfellanleg sæti með 60:40-skiptingu, auðvelt aðgengi og vönduð áferð tryggja að allir farþegar geti slappað af, tengst umheiminum og notið þæginda.

  • Fjórða kynslóð rafhlaðna ² ³

    Fjórða kynslóð rafhlaðna ² ³

    Þökk sé nýjustu kynslóð rafhlaðna geturðu farið hvert sem leiðin liggur með framúrskarandi drægni á rafmagni sem þú getur treyst á. ² ³

  • Aukin afköst. Enn meiri ánægja.

    Nýi EV6 er stútfullur af nýjungum sem auka akstursánægjuna enn frekar. Þú getur átt von á mjúkum aksturseiginleikum í góðu jafnvægi sem eru bæði stöðugir og hljóðlátir. Hjólbarðarnir eru hannaðir til að draga úr hávaða og titringi, bæta stýringu og gera þannig farþegarýmið dásamlega rólegt, sama hver hraðinn er. Þökk sé flatri hönnun E-GMP undirvagnsins nýturðu einnig góðs af öllum þægindunum og hagkvæmninni sem felast í lúxussportjeppa með afköstum sem vekja hrifningu í hverri beygju. 

Rafknúnar aflrásir & útlitspakkar

EV6 verður fáanlegur í Earth útfærslu, með allt að 522 km drægni.

Rafknúin aflrás
360°

Aukahlutir

Þú getur valið úr fjölbreyttu úrvali hágæðaaukabúnaðar, hvort sem þig langar til að skerpa á útlitinu eða auka hagkvæmni. Þú getur verið viss um að allur aukabúnaður okkar sé framleiddur samkvæmt sömu ströngu stöðlum og EV6 bíllinn sjálfur.

  • Kia EV9

    Kynntu þér EV9, 7 sæta, 100% rafmagnsjeppa búinn nýjasta og besta í sjálfbærni, hönnun og tækni og gerir þér kleift að upplifa eitthvað alveg nýtt. EV9 tekur forystuna á öllum sviðum, allt frá harðgerðu ytra byrði til fullkomlega rafknúinnar virkni og vistvænna innréttinga með uppunnu efni og efni úr plönturíkinu. 

  • Kia EV3

    Kynntu þér Kia EV3, spennandi nýr rafbíll búinn nýjustu tækni og hönnun. Með rafknúinni aflrás býður EV3 upp á hljóðlátan en kraftmikinn akstur, auk þess sem rafmagnsbíllinn er vistvænn og sparneytinn.