Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Nýr Kia XCeed
Spennandi tímar framundan.

SKRUNAÐU TIL AÐ UPPGVÖTA
  • UM KIA XCEED
  • Útlitshönnun
  • Helstu atriði í innanrými
  • Tæknileg atriði
  • Kia Ceed fjölskyldan
  • 7 ára ábyrgð
  • Myndasafn

Ómótstæðisleg spenna.
Sjálfsöryggi sem blasir við.

Kia XCeed er bíllinn fyrir þá sem leita uppi spennandi aðstæður og vilja kanna mörk þess mögulega. Nýr Kia XCeed er glæsilegur blendingur fyrir lifandi lífstíl í borginni. XCeed býr yfir sportlegri blendingshönnun og er smíðaður til fara hindrunarlaust lengra. Hann gerir hverja ferð ævintýri líkasta.

Nýtt blað brotið.
Með glæsilegri hönnun.

Hönnunin fangar athyglina frá hvaða sjónarhorni sem er. Framsækin og djarfleg hliðarlínan alveg frá afturhlera að framstuðara. Kia XCeed er ávallt búinn undir ný ævintýri og útlitið er sannarlega í samræmi við karakterinn. Þessi sportlegi blendingur fer á augabragði fram úr villtustu væntingum þeirra sem sækjast eftir spennu í lífið.

Útlitshönnun #00/00
Einstök LED framljós
Einstök LED framljós
Sérhannaðar 18" álfelgur með demantsskurði

Staðalbúnaður er mismunandi eftir gerðum

Sérhannaðar 18" álfelgur með demantsskurði

Staðalbúnaður er mismunandi eftir gerðum

Kraftaleg jeppaumgjörð á grillinu
Kraftaleg jeppaumgjörð á grillinu
Þrívíddar LED afturljós
Þrívíddar LED afturljós

Sportlegt farþegarými.
Óviðjafnanleg þægindi.

Þeir sem vilja njóta lífsins sætta sig ekki við málamiðlanir. Það gerir Kia XCeed ekki heldur. Þú ert afslappaður á ráspól fyrir næsta ævintýri í frábæru innanrými og umkringdur snjalltækni af margvíslegu tagi. Allt veitir þetta aðgengi að hágæða þægindabúnaði og allt er innan seiligar.

INNANRÝMI #00/00
10,25"
leiðsögu- og margmiðlunarkerfi
10,25"
leiðsögu- og margmiðlunarkerfi
Breiður 12,3" stafrænn ökumælaklasi
Breiður 12,3" stafrænn ökumælaklasi
Sportlegur gulur innanrýmispakki með 40:20:40 Combi sætum
Sportlegur gulur innanrýmispakki með 40:20:40 Combi sætum

Búðu þig undir sannkölluð þægindi.
Og hið óvænta.

Þeir sem vilja fá sem mest út úr lífinu og eru haldnir ævintýraþrá ættu alltaf að líta fram á við. Kia Xceed höfðar til þessarar manngerðar. DRIVE WISE snjalltæknin(4) upplýsir ökumann um næsta umhverfi öllum stundum. Þannig helst jafnvægið milli akstursgleðinnar og öryggisins fullkomið.

Ath. að staðalbúnaður er mismunandi eftir gerðum

Skynrænn bílastæðavari
Akreinavari
Akreinastýring(5)
Árekstrarvari að framan(6)
Háljósavari
Blindblettsvari og akreinaskiptavari
Athyglisvari
Hliðarárekstrarvari að aftan
Skynrænn hraðatakmörkunarvari

Fyrirheit Kia um 7 ára ábyrgð

Allir eigendur Kia XCeed njóta góðs af okkar einstöku 7 ára/150.000 km ábyrgðar (allt að 3 árum án takmörkunar á kílómetrastöðu, frá 4 árum að 150.000 km akstri).(1) Ábyrgðin flyst yfir til næstu eigenda og tryggir frábært endursöluvirði. Auðvitað viltu vera vel tengdur næstu sjö árin. Þess vegna fylgir leiðsögukerfinu ókeypis kortauppfærslur í 7 ár(2).

nánar